Fundargerð 136. þingi, 33. fundi, boðaður 2008-11-21 10:30, stóð 10:35:31 til 16:29:36 gert 21 16:43
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

33. FUNDUR

föstudaginn 21. nóv.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

Lagt fram á lestrarsal:


Tilkynning um dagskrá.

[10:35]

Forseti tilkynnti að að loknum fyrsta dagskrárlið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 11. þm. Reykv. s.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.


Eftirlaunalög o.fl.

[10:36]

Spyrjandi var Valgerður Sverrisdóttir.


10% niðurskurður í heilbrigðisþjónustu.

[10:42]

Spyrjandi var Þuríður Backman.


Framhaldsskóli í Grindavík.

[10:49]

Spyrjandi var Lúðvík Bergvinsson.


Heilbrigðisstofnun Suðurnesja.

[10:56]

Spyrjandi var Helga Sigrún Harðardóttir.


Umræður utan dagskrár.

Bankamál og skilin milli eldri banka og hinna nýju.

[11:03]

Málshefjandi var Álfheiður Ingadóttir.


Greiðsla kostnaðar við opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 28. mál (álagningarstofn eftirlitsgjalds). --- Þskj. 28.

[11:36]

[12:22]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Verðbréfaviðskipti, 1. umr.

Stjfrv., 53. mál (yfirtökureglur). --- Þskj. 53.

[12:37]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.

[Fundarhlé. --- 12:56]


Hlutafélög og einkahlutafélög, 1. umr.

Stjfrv., 145. mál (EES-reglur). --- Þskj. 161.

[13:31]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og viðskn.


Landsbókasafn Íslands -- Háskólabókasafn, 1. umr.

Stjfrv., 139. mál (hlutverk, stjórn og gjaldtaka). --- Þskj. 154.

[13:34]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og menntmn.


Embætti sérstaks saksóknara, 1. umr.

Stjfrv., 141. mál (rannsókn á fjárþroti fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 156.

[13:49]

[14:54]

Útbýting þingskjala:

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.

[15:35]

Útbýting þingskjala:


Kolvetnisstarfsemi, 1. umr.

Stjfrv., 152. mál (breyting ýmissa laga). --- Þskj. 176.

[15:35]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og iðnn.

Fundi slitið kl. 16:29.

---------------